KAUP OG SALA

SALA FYRIRTÆKJA

Unnið að sölu fyrirtækja í samstarfi við eigendur. Ráðgjafi vinnur öll sölugögn og veitir ráðgjöf varðandi skynsamlegt söluferli og annast samskipti við mögulega fjárfesta. Markmið ráðgjafar er að auka líkur á sölu og hámarka söluverð.
 

RÁÐGJÖF VIÐ KAUP FYRIRTÆKJA

Ráðgjöf til þeirra sem hafa áhuga á að kaupa fyrirtæki. Ráðgjöf varðandi verðmat, aðferðafræði, skjalagerð og annað til að fullklára kaup
 

SAMEININGAR

Ráðgjöf varðandi sameiningar s.s. skiptihlutföll, aðferðafræði og endurskipulagningu í kjölfar samruna
 

LEIT AÐ KAUPTÆKIFÆRUM

Eftir skilgreiningu á því hvar áhugi liggur er ákveðinn fjöldi fyrirtækja greindur og borinn undir kaupanda sem síðan ákveður næstu skref í samráði við ráðgjafa
 

SKRÁ SIG Á LISTA ÁHUGASAMRA KAUPENDA

Með því að smella hér geta áhugasamir fjárfestar skráð sig og fengið sendar upplýsingar um félög sem Centra er með í sölumeðferð.