Verðmat

 

Virðisrýrnunarpróf

Aðferðum núvirts greiðsluflæðis er beitt til að meta virði eigna sem tilheyra eignfærðrar viðskiptavildar skv kröfum alþjóðlegra reikningsskila

 

Óháð verðmöt

Metum verðmæti fyrirtækja, þeas virði hlutafjár og heildarvirði fyrirtækis (enterprise value). Venjulega gert út frá 2-4 mismunandi aðferðum, eins og núvirt greiðsluflæði, samanburði við svipuð fyrirtæki og tekið mið af sambærilegum, nýlegum “dílum”

 

Hagkvæmnisathuganir

Greiningar á hagkvæmni verkefna, þar sem lagt er mat á áhættu, tekjur, gjöld og tímasetningar

 

Hlutlaus álit (fairness opinions)

Sem óháð fyrirtæki, getum við gefið álit okkar á fjármálagjörningum og/eða forsendum slíkra gjörninga.